top of page
spi-255.jpg

THE WHAT WORKS SUMMIT

Cognitio í samvinnu við Social Progress Imperative SPI - er stofnendi alþjóðlega leiðtogafundarins „What Works Summit“

Tilgangur þessa árlega alþjóðlega leiðtogafundar er að koma saman og ígrunda stöðu samfélaganna þegar kemur að félagslegum framförum með það að leiðarljósi að deila bestu mögulegu leiðunum til að byggja upp gott samfélag.

Til ráðstefnunnar eru boðnir leiðtogar hinna ýmsu ríkja og samfélaga, stjórnmálamenn, leiðtogar úr viðskiptalífinu sem og þriðjageiranum. Með hjálp niðurstöðu social progress index eða vísitölu félagslegra framfara er hægt að sjá hvernig samfélög eru að þróast.

Fyrsta What Works Summit var haldin í Reykjavík í apríl 2016.

Annað What Works Summit var haldin í Reykjavík í apríl 2017
Þriðji What Works Summit var haldin í Reykjavík apríl 2019
Fjórða What Works Summit var skipt í fjóra fundi á netinu - júní - sept 2020
Fimmta What Works Summit - Tourism - Reykjanesbær október 2022

Sjötta What Works Summit verður haldin í Banff, Canada 31.maí - 2.júní 2022


Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu viðburðarins: www.whatworksinspi.com.

bottom of page