top of page
hopmyndin.jpg

Social Progress Portrait for Kópavogur

Sveitarfélagið Kópavogur fyrst allra sveitarfélaga á að draga fram félagslegar framfarir í samfélaginu
 

Í apríl 2018 gaf Kópavogur út sína fyrstu úttekt á vísitölufélagslegra framfara og sýndi fram á að það væri hægt að beita aðferðum SPI til að stilla upp stöðunni undir nafninu Social Progress Portrait.
 

Cognitio, fulltrúi Social Progress Imperative SPI á Íslandi, leiddi þetta verkefni í samvinnu við stýrihóp Kópavogsbæjar í samvinnu við fulltrúa SPI í London.  Með þessu verkefni tók bæjarfélagið mikilvægt skref í átt að bættu samfélagi og hvernig það getur stuðlað að því að ná Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

“The Social Progress Portrait will make the city council and our administration more responsive to the need of the inhabitants of Kópavogur by placing greater emphasis on benefits, outcome and results rather than simply service efforts and workload.”   Ármann Kr. Ólafsson, Mayor of Kópavogur
 

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á www.socialprogress.is  

bottom of page