Stefnumiðuð stjórnun

Skýr stefna og ábyrg stjórnun er lykillinn að velgengni.

Með margra ára reynslu úr atvinnulífinu, bæði úr einkageiranum jafnt sem opinberum gerianum og þriðja geiranum sem og hinum ýmsu atvinnugreinum búum við yfir hæfni og þekkingu sem fyrirtæki þitt getur nýtt til að komast á næsta stig.

Við sameinum innsýn okkar og færni til að umbreyta ferlum þínum og aðferðum og síðan fyrirtækinu þínu með það að leiðarljósi að þú náir markmiðum þínum og auknum árangri.


Sérsvið:
Samfélagsleg ábyrgð
Ferðaþjónustan; allar atvinnugreinar
Non Profit stofnanir og samtök
Áfangastjórnun
Samkeppnisgreining fyrirtækja og atvinnuvega

„Við hjónin vorum þátttakendur í ráðgjafaverkefni ásamt fleirum ferðaþjónustufyrirtækjum á árunum 2012-13. Þar nutum við krafta, ráðgjafar og þekkingar Rósbjargar Jónsdóttur rekstrarráðgjafa sem
átti eftir að reynast okkur mjög vel.“ 

Jóhann Helgi Hlöðversson, eigandi Hótel Vatnsholt 2020

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

©2019 by Cognitio ehf. All rights reserved. Private Policy