Viðskiptaráðgjöf

Náum árangri

 • Fókus á samfélagslega ábyrgð og félagslegar framfarir hefur aldrei verið jafn mikilvægur og einmitt í dag. Með því að stuðla að gagnkvæmum ávinningi, félagslegum og fjárhagslegum er lykillinn að árangri til framtíðar.
   

 • Cognitio býður upp á öflug tæki og tól til að greina samkeppnisforskot fyrirtækja og markaðsstöðu byggða á ramma CSV (create shared value) . Þá getum við stillt upp og skilgreint áherslur sem hjálpar þinni starfsemi til að taka Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna inn í fyrirtækjastefnuna. þína.. Við getum aðstoðað þig með eftirfarandi:

  - innleiða sjálfbærni inn í þína fyrirtækjastefnu 
  - markaðsstjórnun og staðfæring
  - samkeppnisgreining
  - markhópagreiningar
  - rannsóknir
  - Nýsköpunarradar

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

©2019 by Cognitio ehf. All rights reserved. Private Policy