hand motions

FRAMFARAVOGIN

Kortlagning félagslegra framfara sveitarfélaga

Framfaravogin mælir félagslegar framfarair sveitarfélaga

Markmið Framfaravogarinnar er að draga fram stöðu félagslegra framfara í samfélaginu og um leið og sýna hvar og hvað má betur fara. Framfaravogin er stjórntæki eða einskonar vegvísir sem hjálpar sveitarfélögum að byggja upp umhverfi og innviði sem stuðla að félagslegu öryggi, heilbrigðum lífsháttum og samfélagslegri þátttöku allra íbúa.

Nánari upplýsinga er að finna á 
https://www.socialprogress.is/framfaravogin

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

©2019 by Cognitio ehf. All rights reserved. Private Policy