top of page
A wonderful night with Kp 5 . Northern l

Branding & Staðfæring

Viðburðurinn þinn skiptir máli

Hönnun og framsetning viðburðar er öflug leið til að koma vörum og þjónustu á framfæri.
Áskoranir í dag neyða okkur til að endurskipuleggja og endurskoða viðburðina okkar og jafnvel setja á netið á samatíma.
Cognitio hefur áralanga reynslu af því að skapa, skipuleggja og útfæra viðburði og ráðstefnur á Íslandi og erlendis.

Þættir sem þurfa að vera í lagi þegar skipulagning viðburðar á sér stað:

- verkefnastjórn
- stjórnun fjármuna
- efnistök og innihald - dagskrá
- markaðsstjórnun
- þjónustustjórnun


Deildu með okkur því sem viðburð þú vilt standa fyrir og við sérsníðum þína leið að árangri
Cognitio vinnur með Lead Conferences og byggir upp árangursríkar ráðstefnur sem styrkja vörumerki þitt og stöðu.


Reynslan skiptir máli:
Stofnandi Cognitio sá um að skapa „Iceland Geothermal Conference“ vörumerkið sem var hannað undir regnhlíf Iceland Geothermal jarðvarmaklasnum. Ráðstefnurnar sem haldnar voru hér 2010, 2013 og 2016  og hundruðir gesta sóttu hvaðan að af úr heiminum. 

Stofnandi Cognitio er stofnandi og meðeigandi leiðtogaráðstefnunnar „What Works“ í nafni SPI, www.whatworksinspi.com .

Að lokum var
stofnandi Cognitio leiðandi í tilboðsferlinu fyrir Alþjóða jarðhitaþingið sem haldið verður á Íslandi 2020 (frestað til 2021 vegna faraldurs Coronoavirus.)

Get in Touch
bottom of page