top of page
RJ sept 2019.jpg

UM OKKUR

Skapandi lausnir

Cognitio ehf var stofnað árið 2016 með það að leiðarljósi  vinna að verkefnum sem gera heiminn að betri stað. Leiðbeina viðskipta-vinum sínum með að skilgreina þeirra  samkeppnisforskot byggt samfélagslegum úrbótum þannig að hægt sé að tryggja gagnkvæman ávinning, félagslegan og efnahagslegan.

Frá upphafi hefur Cognitio verið fulltrúi í Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi og hefur unnið að verkefnum tengdum vísitölu félagslegra framfara hér á landi.


Cognitio er stoltur félagi Festu, samtökum fyrirtækja um samfélaglega ábyrgð og Stjórnvísi.  Framkvæmdastjóri félagsins er stjórnarmaður í Kolviði, 

 

bottom of page