UM OKKUR

Skapandi lausnir

Cognitio ehf var stofnað árið 2016 með það að leiðarljósi  vinna að verkefnum sem gera heiminn að betri stað. Leiðbeina viðskipta-vinum sínum með að skilgreina þeirra  samkeppnisforskot byggt samfélagslegum úrbótum þannig að hægt sé að tryggja gagnkvæman ávinning, félagslegan og efnahagslegan.

Frá upphafi hefur Cognitio verið fulltrúi í Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi og hefur unnið að verkefnum tengdum vísitölu félagslegra framfara hér á landi.


Cognitio er stoltur félagi Festu, samtökum fyrirtækja um samfélaglega ábyrgð og Stjórnvísi.  Framkvæmdastjóri félagsins er stjórnarmaður í Kolviði, 

 

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

©2019 by Cognitio ehf. All rights reserved. Private Policy