top of page
Casual Business Meeting

Saman náum við árangri

Cognitio er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði sjálfbærni viðskipta og stjórnunar, hönnunar og framsetningu viðburða .

Cognitio er fulltrúi Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi sem bjó til, þróaði og setti fram verkfærið vísitölu félagslegra framfara.

Samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnanna í dag byggir á sjálfbærni og með því að tvinna saman kjarnahæfni , virðiskeðjuna og framtíðarsýn náum við árangri saman.

„Þegar herðir að er mikilvægt að staldra við og fara í naflaskoðun.
Við hjá DMC Incentive Iceland leituðum aftur til Rósbjörgar Jónsdóttur til að vinna með okkur að nýrri stefnu, sjálfbærni stefnu fyrir fyrirtækið okkar til að styrkja okkur í því sem koma skal. Mælum eindregið með samstarfi og ráðgjöf frá Rósbjörgu enda mikil þekking og reynsla sem við öðlumst og erum sérstaklega ánægð.“

Ingibjörg Guðmundsdóttir, CEO DMC Incentive Iceland 2020

TILGANGUR - NÝSKÖPUN - ÁRANGUR - ÁHRIF

Hvað þurfum við til að ná áskorunum morgundagsins?

Business Meeting

ÞEKKING

Náum markmiðunum!

Við skoðum ítarlega hvað skipulagsheildir eru að gera til að vera samkeppnishæfar
á ört krefjandi markaði.

Við notum öflug verkfæri og viðurkenndar leiðir til að efla viðskiptavin okkar. 
Vertu í sambandi við okkur og sjáum hvort að við getum ekki aðstoðað ykkur.

Business Meeting

STEFNA

Fagleg ráð!

Með áranlangri reynslu beitum við bestu mögulegu leiðum og sérfræðiþekkingu til að koma þér og þínu fyrirtæki á næsta stig. Við notum innsæi og þekkingu til að efla ferla ykkar og stefnu.

Brainstorming

STAÐFÆRING

Efla starfsemina!

Þarft þú að staðfæra þig á markaðnum? Þarftu aðstoð við að stilla
upp leiðarvísi í rétta átt?
Nú eða aðstoð við að setja upp og hanna næsta viðburð til að tryggja ávinning og árangur?
Taka þarf djarfar ákvarðanir ef byggja á til framtíðar og sýna mikið hugrekki
Þannig getur þitt fyrirtæki staðið upp úr!
Leyfðu okkur að leiðbeina þér.

Vertu í sambandi!

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

+354-8922008

Thanks for submitting!

bottom of page