Casual Business Meeting

Saman náum við árangri

Cognitio er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði viðskipta og stjórnunar, hönnunar og framsetningu viðburða .

Cognitio er fulltrúi Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi sem bjó til, þróaði og setti fram verkfærið vísitölu félagslegra framfara.

Samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnanna í dag byggir á sjálfbærni og með því að tvinna saman kjarnahæfni , virðiskeðjuna og framtíðarsýn náum við árangri saman.

TILGANGUR - NÝSKÖPUN - ÁRANGUR - ÁHRIF

Hvað þurfum við til að ná áskorunum morgundagsins?

ÞEKKING

Náum markmiðunum!

Við skoðum ítarlega hvað skipulagsheildir eru að gera til að vera samkeppnishæfar
á ört krefjandi markaði.

Við notum öflug verkfæri og viðurkenndar leiðir til að efla viðskiptavin okkar. 
Vertu í sambandi við okkur og sjáum hvort að við getum ekki aðstoðað ykkur.

STEFNA

Fagleg ráð!

Með áranlangri reynslu beitum við bestu mögulegu leiðum og sérfræðiþekkingu til að koma þér og þínu fyrirtæki á næsta stig. Við notum innsæi og þekkingu til að efla ferla ykkar og stefnu.

STAÐFÆRING

Efla starfsemina!

Looking to develop your business but not sure where to turn?
Need help planning or executing your next project? Let us guide you.
Any organization can move forward with small incremental changes
Building for the future in today’s rapidly evolving environment means taking bold chances and making insightful decisions.

Vertu í sambandi!

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

+354-8922008

Suðurlandsbraut 48, IS 108 Reykjavik

©2019 by Cognitio ehf. All rights reserved. Private Policy