Framfaravogin
Mælir félagslegar framfarir sveitarfélaga

 

Áherslur á félagslegar framfarir og umbætur er taka tillit til fleiri þátta en efnahagslegra verðmæta einna, hafa aukist verulega á undanförnum misserum. Ein leið til til að  draga fram stöðuna og stilla upp aðgerðum þar sem að félagslegar framfarir eru hafðar að leiðarljósi er að beita kortlagningu vísitölu félagslegra framfara, VFF (e. SPI - Social Progress Imperative). www.socialprogress.org

Sveitarfélgin þrjú: Kópavogur, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Árborg hafa tekið höndum saman og standa að þróuninni að Framfaravoginni sem byggir á aðferðum VFF við mælingar á félagslegum framförum í sínum samfélögum. 


Farið var af stað í febrúar 2019 og er ráðgert a kynna niðurstöður í lok ágúst 2019

Kópavogur hafði frumkvæðið á árunum 2017-18 með úttekt á sínu bæjarfélagi með aðferðum SPI eða  vísitölufélagslegra framfara. video      - skýrsla 2018 -

Ef þitt sveitarfélag vill slást í för, þá endilega hafið samband við undirritaða​

Frekari upplýsingar veitir fulltrúi SPI á Íslandi - rosbjorg@cognitio.is

high-res.png

© 2016 Cognitio ehf . All rights reserved | rosbjorg@cognitio.is | Suðurlandsbraut 48 - 108  Reykjavik, Iceland - private policy

  • LinkedIn Social Icon
  • Wix Facebook page
  • Twitter Classic